Spurningar og svör

Er gert ráð fyrir uppþvottavél í eldhúsi?

Já, það er gert ráð fyrir uppþvottavél en hún fylgir ekki með í kaupunum.

Er hægt að tengja þvottavél á baðherbergi?

Já, það er gert ráð fyrir þvottavél.

Er bílakjallari?

Já, það verður opinn bílakjallari fyrir u.þ.b. helming af íbúðunum.

Er lyfta?

Já.